Verkefni

Þverun Þjórsár

Vorið 2022 unnu Fossvélar að þverun Þjórsár við ósa hennar, þar sem ríflega 2,5 km haf þurfti að fara yfir. Verkefnið fólst í að plægja niður tvo sæstrengi á tveimur dögum, þar sem sjávarföllin höfðu áhrif á vatnshæðina og tímastjórnun skipti sköpum.

Undirbúningurinn var umfangsmikill, þar sem öryggi og skilvirkni voru í forgangi. Með góðri skipulagningu og öflugum búnaði tókst að ljúka verkinu á fljótlegan og öruggan hátt.

Nýjustu

Verkefni

Fossvélar
Hellismýri 7
800 Selfoss
Iceland
482-1990
Opnunartímar
Ingólfsfjall og skrifstofa
mán. - fös. kl. 8:00-17:00
lokað í hádeginu kl. 12:00-13:00