Verkefni

Plæging ljósleiðara

Árin 2021-2023 plægðu Fossvélar ljósleiðaralögn allt frá Hallgeirey í Landeyjum, um Þorlákshöfn og mynduðu hring á Reykjanesi. Með þessarí nýju lögn fyrir Ljósleiðarann voru fjarskipti á tímum eldsumbrota á Reykjanesskaga tryggð ásamt því að tengingar við sæstrengi voru bættar en verkefnið var unnið samhliða lagningu nýs sæstrengs til landsins.

Nýjustu

Verkefni

Fossvélar
Hellismýri 7
800 Selfoss
Iceland
482-1990
Opnunartímar
Ingólfsfjall og skrifstofa
mán. - fös. kl. 8:00-17:00
lokað í hádeginu kl. 12:00-13:00