Mannauður

Í fólkinu okkar býr reynsla og þekking

Reynsla og menntun starfsfólks Fossvéla er dýrmæt fyrir viðskiptavini okkar. Við leggjum mikið upp úr því að hlúa vel að starfsfólkinu okkar.
Eigandi og forstjóri

Jón Örn Ingleifsson

Jón Örn stofnaði árið 2012 fyrirtækið Jón Ingileifsson ehf. sem kom að fjölmörgum mikilvægum verkefnum í innviðauppbyggingu víða um land. Gott dæmi um það er lagning ljósleiðara yfir Kjöl.
Jón Örn keypti Fossvélar árið 2021 og sameinaði í kjölfarið Jón Ingileifsson ehf. og Fossvélar.

Elísabet Edda Guðbjörnsdóttir

Framkvæmdastjóri framvkæmdasviðs

Ísak Andri Ármannsson

Verkstjóri framkvæmda

Eiríkur Jóhannesson

Verkstæðisformaður

Ingibjörg Harðardóttir

Fjármálastjóri

Jóhann Bragi Ásgeirsson

Verkstjóri efnisvinnslu og Þórustaðanámu
Fossvélar
Hellismýri 7
800 Selfoss
Iceland
482-1990
Opnunartímar
Ingólfsfjall og skrifstofa
mán. - fös. kl. 8:00-17:00
lokað í hádeginu kl. 12:00-13:00