Reynsla og menntun starfsfólks Fossvéla er dýrmæt fyrir viðskiptavini okkar. Við leggjum mikið upp úr því að hlúa vel að starfsfólkinu okkar.
Eigandi og forstjóri
Jón Örn Ingleifsson
Jón Örn stofnaði árið 2012 fyrirtækið Jón Ingileifsson ehf. sem kom að fjölmörgum mikilvægum verkefnum í innviðauppbyggingu víða um land. Gott dæmi um það er lagning ljósleiðara yfir Kjöl. Jón Örn keypti Fossvélar árið 2021 og sameinaði í kjölfarið Jón Ingileifsson ehf. og Fossvélar.