Vetrarþjónusta í nærsamfélaginu okkar
Fossvélar hafa sinnt vetrarþjónustu í nærsamfélaginu í mörg ár og sinna til dæmis snjóblæstri á fjölförnustu heiði landsins, Hellisheiði. Einnig sjáum við um snjómokstur í ákveðnum hverfum á Selfossi.