Verkefni

Þórustaðanáma

Vinnsla og efnissala í Þórustaðanámu

Fossvélar hafa sinnt vinnslu og efnissölu í Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli frá árinu 1975. Staðsetning námunnar er nærsamfélaginu mikilvæg en byggðarlögin í nálægð við námuna hafa verið í örum vexti seinustu ár. Það er bæði hagkvæmt fyrir nærsamfélagið að hafa námu nálægt uppbyggingu og kolefnissporið verður hagkvæmt þegar horft er til vegalengdarinnar sem efnið þarf að ferðast.

Fossvélar
Hellismýri 7
800 Selfoss
Iceland
482-1990
Opnunartímar
Ingólfsfjall og skrifstofa
mán. - fös. kl. 8:00-17:00
lokað í hádeginu kl. 12:00-13:00