Fossvélar eiga öll tæki til sprenginga
Við njótum þess að einn reynslumesti sprengjari landsins er í hópi þeirra starfsmanna okkar sem eru með sprengiréttindi.
Þekking og reynsla okkar á sviði sprenginga og borana kemur ekki síst að góðum notum þegar kemur að því að sprengja skurði við virkjanir.